Fyrirvari

Allar vörur sem ég birti myndir af eru búnar til af mér, Guðrúnu Borghildi. Ég reyni eftir fremsta megni að vera trú þeirri sannfæringu minni að það eigi að afturnýta eins mikið og við getum til að vernda hráefni jarðarinnar.

is_IS
en_GB is_IS