Vefverslun

Gímald

Gímaldið er búið til úr tjaldi tjaldvagnsins VF 073, sáluga. Vagninn lést eftir margra áratuga dygga þjónustu við eigendur sína, eftir að hafa ferðast um óbyggðir landsins í blíðu og stríðu. Gímaldið dregur nafn sitt af því að það tekur nánast endalaust við, það er alltaf hægt að bæta einum hlut í pokann.

IKR 14.900

„Upprunavottorð“

Guðrún Borghildur Kirsuberjatréð