About Me

Ég afturnýti. Ég nota gamla leðurjakka og tjöld og breyti þeim í fallega og nytsama hluti. Ég afturnýti því ég vil að kolefnissporið mitt sé eins lítið og mögulegt er. Þegar ég nota það sem aðrir eru búnir að henda, veit ég að það er ekki verið að eyða hráefni jarðarinnar fyrir mig.

Some of my raw material has been given to me, but most I purchase at the Red Cross of Iceland, which is our Goodwill. By using the leather and tents in Iceland, it’s a win-win situation, since oil does not have to be used to ship the items abroad to be recycled.

Most of what I make serves a purpose, it holds something. The infinities hold stuff, the cool cords hod cords, and the books hold memories.

Guðrún Borghildur