Guðrún Borghildur Ég afturnýti. Ég nota hráefni sem aðrir hafa gefið frá sér. Ég nota leðurjakka, silkiflíkur, gamla sófa. Allt er þetta hráefni sem hægt er að afturnýta og breyta í fallega og nytsama hluti. Það má gjarnan hafa samband við mig á gudrunborghildur@simnet.is Facebook Instagram Pinterest