Guðrún Borghildur

Ég afturnýti. Ég nota hráefni sem aðrir hafa gefið frá sér.

Gudrun Borghildur workspace
Gudrun Borghildur

Ég nota leðurjakka, silkiflíkur, gamla sófa.

Allt er þetta hráefni sem hægt er að afturnýta og breyta í fallega og nytsama hluti.

Lúffur mittens

Það má gjarnan hafa samband við mig á gudrunborghildur@simnet.is