Afturnýttar Lúffur

Einstaklega hlýjar og mjúkar lúffur

warm Mittens Upcycled Leather
Guðrún Borghildur lúffur mittens

Þessar glæsilegu lúffur eru hannaðar úr nokkrum mismunandi leðurjökkum, oft skreyttar með feldi loðkápu. Allar lúffur eru fóðraðar með ull úr kasmír peysu og í lófanum er rúskinn svo hendurnar renni ekki á stýrinu. Flest hráefni kaupi ég af Rauða krossi Íslands.
Kvenlúffur eru til í stærðum 0-III, herralúffur í stærðum III-VI.
IKR 23.900 - 25.900