Tölvu- og handritatöskur

Frumlegar tölvutöskur úr afturnýttum leðurjökkum. Fyrir þann sem vill vera öðruvísi. Oftast eru jakkarnir ættaðir úr verslunum Rauða kross Íslands. Ólin er gjarnan gamalt bíl- eða öryggisbelti.

Guðrún Borghildur tölvutaksa computerbag
Guðrún Borghildur one-of-a-kind computer bags tölvutaska
Guðrún Borghildur tölvutaksa computerbag