Bækur og bókarkápur Bókarkápurnar eru búnar til úr afturnýttum leðurjökkum, stundum skreyttar með roði og gömlum lykli sem fundist hefur á óræðu háalofti. Bókin sjálf er búin til úr pappírsbunka úr prentsmiðju sem ekki nægði í hefðbundið verkefni. Frá IKR 12.900