Púðar

Púðarnir eru ekki eingöngu ætlaðir til að horfa á. Það má nota þá líka. Það er kannski full róttækt að segja að það megi nota þá í koddaslag, en engu að síður þá þola þeir hæfilega umgengni. Leðrið er úr afturnýttum leður jakka og ef þeir eru skreyttir þá hefur útsaumurinn eða myndin átt sér fyrra líf. Í fyrra lífi hafði það merkingu fyrir einhvern og vonandi gerir það það áfram.

 

Guðrún Borghildur púðar cushions pillows
Guðrún Borghildur púðar cushions pillows
Guðrún Borghildur púðar cushions pillows
Guðrún Borghildur púðar cushions pillows
Guðrún Borghildur púðar cushions pillows
Guðrún Borghildur púðar cushions pillows