Snyrtitöskur

Fyrir snyrtidótið á ferðalagi

Snyrtiveski úr tjaldvagni

Snyrtitöskur úr því sem eftir var af tjaldvagninum VF 073. Vagninn var búinn að þjóna eigendum sínum dyggilega í meira en 30 ár, en að lokum gat hann ekki meir. Því bar brugðið á það ráð að breyta tjaldinu, fyrst í Gímöld, en að lokum nýttist restin í snyrtitöskur.
IKR 7.500-10.500

Guðrún Borghildur from camping wagon to nécessaire