Guðrún Borghildur - Sjálfbær hönnun

Leðurjakkar skipta um hlutverk

Prjónatöskur

Nýjasta nýtt: Stór prjónataska fyrir stóru verkefnin

Guðrún Borghildur og einstök sjálfbær hönnun eru eitt því hún vill helst afturnýta hráefni. Leðurjakkar og gömul tjöld eru til dæmis í miklu uppáhaldi. Allt eru þetta hlutir sem voru á leiðinni í förgun vegna einhverra galla, en nýtast Guðrúnu engu að síður. Hún nýtir þá sem hráefni því fyrir hana er lítið kolefnisspor afar mikilvægt.

Kirsuberjatréð, Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562-8990. Opið mánudaga-föstudaga 11:00-18:00, laugardaga 11:00-17:00.