Guðrún Borghildur

Minnkum CO2 sporið umhverfisins vegna

Afturnýtum - Endurnýtum

Gerum þetta SAMAN
Guðrún Borghildur lúffur mittens
Leðursvuntur leather aprons
silk scarves upcycled Silkislæður
13 rauð

This is the heading

Guðrún Borghildur hannar meðal annars lúffur og svuntur. Hún og sjálfbær hönnun eru eitt því hún vill helst afturnýta hráefni. Leðurjakkar og gömul tjöld eru til dæmis í miklu uppáhaldi. Allt eru þetta hlutir sem voru á leiðinni í förgun vegna einhverra galla, en nýtast Guðrúnu engu að síður. Hún nýtir þá sem hráefni því fyrir hana er lítið kolefnisspor afar mikilvægt.

Snúrusnilld hleðslusnúrur heyrnartól
Snúrusnilld hleðslusnúrur heyrnartól
leðurskál

Nýjasta nýtt: Skál fyrir litlu hlutina

Og tölvutaska, úr rauða sófanum.