Vasinn

Leðurvasi sem heldur vatni

Guðrún Borghildur vasi vase
Guðrún Borghildur vasi vase
leðurvasi leather vase

25 ára afmæli Kirsuberjatrésins var fagnað í apríl, 2018. Vasinn var hannaður í tilefni af þeim tímamótum. Síðan var hann sýndur á sýningunni Endalaust sem Handverk og Hönnun stóð fyrir í Duus Húsi Keflavík, 30. ágúst - 4. nóvember 2019.

Litli vasinn, búinn til fyrir 40 ára afmælissýningu Textílfélagsins, haldin í Herbergi Kirsuberjatrésins, haustið 2019. Kvaðir verkanna: 20 x 20 cm. Efni: Það sem eftir var þegar stóri vasinn var hannaður, handsaumað á prufu frá leðursófa fyrirtæki.