Merkimiðarnir

Öllum hlutum sem ég bý til fylgir merkimiði. Það er mynd af flíkinni eða tjaldinu sem hluturinn var búinn til úr. Ég kalla þetta upprunavottorð.

Guðrún Borghildur bækur bookcovers