Íshús Hafnarfjarðar

Vinnurými mitt

Guðrún borghildur Íshús Hafnarfjarðar
mittens aprons upcycled leather

Íshús Hafnarfjarðar er vinnustofa fjölda margra listamanna. Þar svífur andi listagyðjunnar yfir vötnum og margt fallegt framleitt í húsinu. Vinnurýmið mitt er ekki stórt, en það er einstaklega kósí. Íshús Hafnarfjarðar er við Strandgötu 90, 220 Hafnarfjörður, rétt við smábátahöfnina.

Guðrún borghildur Íshús Hafnarfjarðar