Hliðartöskur
Leðurjakkar og -sófar endurfæðast sem töskur

Hliðartöskur eru búnar til ýmist úr afturnýtum leðurjökkum eða jafnvel ónýtum leðursófum. Oft eru þær skreyttar með útsaumi, eða vasa úr jakkanum sjálfum.
Frá IKR 15.900
